Aðalsíða » Spurt og svarað » Nemendakönnun grunnskóla

Nemendakönnun grunnskóla

16. október, 2017

Skólum er frjálst að leggja könnunina fyrir hvenær sem það hentar innan þess mánaðar sem gefinn er til framkvæmdarinnar. Við mælum þó með því að fyrirlögnin fari fram um miðjan mánuðinn sé það mögulegt. Þar erum við að tala um t.d. viku fyrir og eftir 15. hvers mánaðar.

Ástæða þess að við viljum að könnuninni ljúki […]

lesa meira
25. nóvember, 2015

Svar: Við teljum að það sé mikilvægt að segja nemendunum frá því að Skólapúlsinn sé þeirra leið til hjálpa til við að bæta skólastarfið, með því að segja satt og rétt frá því hvað þeim raunverulega finnst undir nafnleynd. Síðan má taka dæmi um hvernig skólinn hefur notað niðurstöðurnar til að bæta skólastarfið.

Það er varasamt […]

lesa meira
19. júní, 2015

Svar: Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar, en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna, að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt opinberlega þar sem að eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að gæta nafnleyndar varðandi þau. […]

lesa meira
12. júní, 2015

Svar: 90% öryggismörk urðu fyrir valinu vegna lítils afls gagnanna hjá stórum skólum eftir fyrstu mælingu vetrarins þar sem aðeins er tekið 40 nemenda úrtak og niðurstöður yfirfærðar á allan hópinn. Með 95% öryggismörkum þyrfti meiri mun á hópum til að munur yrði marktækur og því aukin hætta á að raunverulegur og mikilvægur munur væri […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Já, það er hægt en hafa ber í huga að ef ætlunin er að kanna áhrif inngrips í kjölfar fyrri mælingarinnar og bera niðurstöður saman þá getur reynst betra að hafa nýju nemendurna ekki með þar sem sennilegt er að þeir séu ólíkir hinum þar sem þeir hafa verið styttra í skólanum.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Það fer eftir nemendafjölda (sjá hér http://skolapulsinn.is/um/?page_id=394). Upplýsingar um mælingarmánuði skólans má finna inni á upplýsingasíðu tengiliðs: nemendur.skolapulsinn.is/ops

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Mælst er til þess að nýir foreldrar (aðallega foreldrar nemenda í 6. bekk) fái foreldrabréfið í hendur og nokkra daga til að hafna þátttöku. Tilkynningarnar eru á vegum skólans sem er framkvæmda- og ábyrgðaraðili rannsóknarinnar samkvæmt samningi við skólann. Við erum vinnsluaðili og störfum í umboði skólans. Foreldrabréf er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=239

Skólanum ber ekki […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Viðbótarspurningum er bætt við kerfið miðlægt af starfsfólki Skólapúlsins gegn tímagjaldi, 12.000 kr/klst, og fer heildarverð því eftir umfangi aukakönnunar. Spurningar eru lesnar yfir af fagfólki í spurningagerð.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Almennt ætti ekki að fjarlægja nemendur úr úrtaki sem tilheyra nemendahópnum nema að þeir skilji ekki spurningarnar vegna mjög alvarlegra þroskafrávika. Kerfið síar sjálfkrafa frá óáreiðanleg svör þannig að það er allt í lagi að leyfa nemendum að reyna ef þeir eiga einhverja möguleika á að svara. Ef nemendurnir eiga enga möguleika á að […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Já, það passar. Um er að ræða fjölda svara sem liggja að baki. Nemendur skólans svöruðu könnuninni í október og aftur í apríl síðastliðnum og því er fjöldi svara tvöfaldur fjöldi nemenda.

lesa meira