Aðalsíða »

Articles Archive for Year 2013

10. desember, 2013

Síðastliðinn föstudag fengu 13 framhaldsskólar niðurstöður úr samræmdri könnun á líðan og skólabrag sem fram fór í nóvember síðastliðnum. Tíu skólar náðu 80% svarhlutfalli og þrír skólar náðu 70% svarhlutfalli. Meðal nýjunga sem kynntar voru með þessum niðurstöðum er möguleikinn á að búa til pdf skýrslur úr öllum eða hluta spurninganna. Einnig er hægt að […]

lesa meira
2. september, 2013

Fyrsta mæling skólaársins hófst í morgun þegar yfir 30 skólar fengu senda þátttökukóða vegna septembermælingar Skólapúlsins hjá nemendum í grunnskólum. Í október birtast fyrstu niðurstöður í nafnlausum samanburði hjá hverjum og einum skóla. Nemendakönnun Skólapúlsins hefur tekið umtalsverðum breytingum frá síðasta ári eftir samráð við skólastjórnendur um land allt. Nú er t.d. mun ítarlegri skilgreining […]

lesa meira
11. júlí, 2013

Skólapúlsinn flutti í vor í nýja skrifstofu að Austurstræti 17 og er kominn með nýtt símanúmer. Nýja símanúmerið er 5830700. Síminn er opinn frá 08:00-16:00 alla virka daga. Ráðgjöf um notkun kerfisins og túlkun niðurstaðna er innifalin í áskrift að Skólapúlsinum.

lesa meira
24. maí, 2013

Vorfundur Skólapúlsins fór fram í gær. 23 skólastjórar og tengiliðir mættu á fundinn. Á fundinum fór fram kynning og umræður um fyrstu keyrslu á samræmdum foreldra- og starfsmannakönnunum í Skólapúlsinum. Ný mælitæki í skólaþróun voru kynnt og rætt var um mögulegar breytingar á núverandi nemendakönnun í ljósi þeirra. Unnið er að nákvæmum tillögum að breytingum […]

lesa meira
7. maí, 2013

Niðurstöður samræmdrar foreldra- og starfsmannakönnunar eru nú hluti af sjálfsmatskerfi Skólapúlsins í fyrsta sinn frá því að samræmdum nemendakönnunum var hleypt af stokkunum í september 2008. Þessi tímapunktur markar tímamót í sögu Skólapúlsins þar sem að sjálfsmatskerfið býður nú í fyrsta sinn uppá  kerfisbundið sjálfsmat á árangri og gæðum skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og […]

lesa meira
8. mars, 2013

Nokkrir skólastjórnendur hafa haft samband við okkur og beðið um fá birt uppsöfnuð ársmeðaltöl á yfirlitssíðu Skólapúlsins. Þessum upplýsingum hefur nú verið bætt við yfirlitssíðuna. Jafnframt er nú hægt að raða öllum gildum innan hvers efnisflokks eftir stærð með því að smella á viðkomandi dálkaheiti.

Ef einhverjar spurningar vakna um nýju yfirlitssíðuna vinsamlega hafið samband í […]

lesa meira
8. mars, 2013

UNICEF gaf í gær út skýrsluna Réttindi barna á Íslandi: Ofbeldi og forvarnir. Í fimmta kafla hennar eru birtar niðurstöður rannsóknar sem Skólapúlsinn vann um tengsl eineltis við líðan og sjálfsálit grunnskólabarna. Langtímagögn úr sjálfsmatskerfinu eru nýtt til að varpa ljósi á þá vanlíðan og niðurbrot sjálfstrausts sem alvarlegt einelti hefur í för með sér. […]

lesa meira
3. janúar, 2013

Samræmd foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir skólaárið 2012-13 verður framkvæmd í febrúar næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku skóla í könnuninni með innsendingu foreldralista allt að fimm dögum fyrir komandi mánaðarmót. Æskilegt er þó að ganga frá listanum sem fyrst. Nánari leiðbeiningar um framkvæmd foreldrakönnunarinnar er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=1126

lesa meira