Aðalsíða »

Articles Archive for Year 2018

18. janúar, 2018

Niðurstöðusíður Skólapúlsins eru nú aðgengilegar með notkun Íslykils eða rafrænna skilríkja. Gefa verður upp tölvupóstfang og aðgangsorð við fyrstu innskráningu af island.is en að því loknu opnast niðurstöðurstöðusíðurnar beint af island.is.

lesa meira
4. janúar, 2018

Ef skólinn sendir okkur tölvupóstföng beggja foreldra barns sem lendir í úrtaki könnunarinnar þá skiptum við könnuninni í tvennt og sendum annan hlutann á netfang móður og hinn hlutann á netfang föður. Báðum foreldrum er frjálst að svara báðum hlutum en báðum hlutum verður að svara til að koma í veg fyrir að frekari áminningar […]

lesa meira