Aðalsíða » Um okkur

Um okkur

Vefkerfið Skólapúlsinn er rekið af rannsóknarfyrirtækinu Vísar – rannsóknir ehf.

Kristján Ketill Stefánsson
Framkvæmdastjóri
Tölvupóstur: kristjan@skolapulsinn.is
Sími: 5830700
Heimasíða: http://uni.hi.is/kristjan

Kristján er grunnskólakennari með meistaragráðu í náttúrufræðimenntun frá kennaradeild Háskólans í Osló og doktorspróf í menntunarfræði frá uppeldis- og menntunarfræðideild og sálfræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur starfað sem kennari við Brúarásskóla, Laugalækjarskóla, Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum.

 

Kristín Una Friðjónsdóttir
Verkefnastjóri
Tölvupóstur: kristin@skolapulsinn.is
Sími: 5830700


Kristín er með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún hefur unnið við háskólatengda stjórnsýslu undanfarin ár, fyrst við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og síðar sem deildarstjóri á alþjóðasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Kristín kom til starfa á skrifstofu Skólapúlsins í ársbyrjun 2017.

 

Brian Suda
Tölvunarfræðingur
Tölvupóstur: brian@skolapulsinn.is
Heimasíða: http://suda.co.uk

Brian er tölvunarfræðingur með meistaragráðu frá Edinborgarháskóla. Hann hefur víðtæka reynslu af vefhönnun, notendaviðmóti og gagnagrunnsgerð. Brian vann m.a. hjá TM Software og Clara ehf. og hjá PriceWaterhouseCoopers. Hann er höfundur tveggja bóka: Designing with Data og Using Microformats.