Hraðvirkari úrvinnsla
Eftir því sem fleiri skólar taka þátt í Skólapúlsinum verður úrvinnsla gagnanna umfangsmeiri. Nýverið var kerfið bætt með nýjum efnisyfirlitum (database index). Breytingin hefur þau áhrif að öll úrvinnsla tekur nú mun styttri tíma en áður. Af því leiðir að Lesa meira