Framhaldsskólapúlsinn 2014 – 2015
Rúmlega 1200 framhaldsskólanemendur víða af landinu taka nú þátt í samræmdri könnun fyrir sjálfsmat 8 skóla sem unnin er af Skólapúlsinum. Nemendur hafa bæði fengið könnunina senda í tölvupósti og með sms skilaboðum. Hægt er að svara könnuninni beint á snjallsímum Lesa meira