
Arabíska og spænska hafa bæst í hóp þeirra tungumála sem Framhaldsskólapúlsinn hefur verið þýddur á. Spænska var þegar á meðal þeirra 9 tungumála sem boðið er upp á í nemendakönnun 6. – 10. bekkjar en arabískan er nýjung frá og með skólaárinu 2024-2025.
lesa meira