Aðalsíða » Spurt og svarað » Spurningar um tölvukerfið

Spurningar um tölvukerfið

14. ágúst, 2024

Eldri innskráningarþjónusta og umboðskerfi Ísland.is lokar 1. september 2024 og því hefur innskráningargluggi með rafrænum skilríkjum nú verið fjarlægður af vefsvæðum Vísra rannsókna ehf, s.s. www.skolapulsinn.is og www.skolavogin.is.

Frá og með föstudeginum 16. ágúst er eingöngu hægt að skrá sig inn í kerfin með netfangi og lykilorði í því skyni að virkja tveggja þátta […]

lesa meira
15. október, 2021

Já, ef nemandinn hefur ekki slökkt á vafranum er nóg fyrir hann að fara inn á síðu könnunarinnar nemendur.skolapulsinn.is eða skanna aftur inn QR kóðann sem hann fékk, þá dettur hann inn í könnunina aftur þar sem hann datt út. Ef nemandinn hefur hinsvegar slökkt á vafranum verður þú að skrá […]

lesa meira
7. október, 2019

Fyrstu tvö árin (2008-2010) sem nemendakönnun Skólapúlsins var framkvæmd var svörum safnað undir nafni í þeim tilgangi að hægt væri að tengja saman svör einstaklinga milli ára í fræðilegum tilgangi. Sú söfnun var úrskurðuð óheimil árið 2010 og öllum nöfnum eytt sem safnað hafði verið í kjölfarið. Eftir fund með lögfræðingum Persónuverndar árið 2010 fengum […]

lesa meira
1. febrúar, 2019

Það er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór PDF skjöl umhugsunarlaust út á vefinn. Í öryggisskyni höfum við því smíðað niðurstöðukerfið þannig að […]

lesa meira
8. október, 2018

Nokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef að t.d. Reykjavík var með 5,3 á staðalníukvarðanum þá voru 56% nemenda á […]

lesa meira
20. ágúst, 2018
Hvernig skrái ég skólann í könnun og hvernig breyti ég upplýsingum um skólann?

Ef rétt netfang skólastjóra er skráð á viðkomandi skóla hjá Skólapúlsinum getur skólastjórinn skráð sig inn á síðuna nidurstodur.skolapulsinn.is (sjá mynd 1) með því netfangi og smellt á krækjuna „Stillingar“ sem finna má efst í vinstra horninu (sjá mynd 2).

Mynd 1

Mynd 2

 

 

lesa meira
22. maí, 2015
Hvernig bý ég mér til lykilorð og hvað á ég að gera ef ég man ekki lykilorðið mitt inn á www.nidurstodur.skolapulsinn.is?

Svar: Til að búa þér til nýtt lykilorð geturðu smellt á „Gleymt lykilorð“ á síðunni nidurstodur.skolapulsinn.is, sjá hér:

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Sá eini sem er með aðgang að niðurstöðum á vefsvæðinu nidurstodur.skolapulsinn.is er sá/þeir sem skráðir eru sem skólastjórar í kerfinu hjá okkur (fram til vors 2017 voru tengiliðir skólanna einnig með aðgang). Þeir einir geta deilt niðurstöðum með öðrum með því að smella á „Deila“ fyrir aftan viðeigandi skýrslu (athugið að sá sem niðurstöðum er […]

lesa meira