Eldri innskráningarþjónusta og umboðskerfi Ísland.is lokar 1. september 2024 og því hefur innskráningargluggi með rafrænum skilríkjum nú verið fjarlægður af vefsvæðum Vísra rannsókna ehf, s.s. www.skolapulsinn.is og www.skolavogin.is.
Frá og með föstudeginum 16. ágúst er eingöngu hægt að skrá sig inn í kerfin með netfangi og lykilorði í því skyni að virkja tveggja þátta […]
lesa meira