Hvernig breytti Skólapúlsinn verklagi sínu í kjölfar úrskurðar Persónuverndar í máli nr. 2010/751?

Fyrstu tvö árin (2008-2010) sem nemendakönnun Skólapúlsins var framkvæmd var svörum safnað undir nafni í þeim tilgangi að hægt væri að tengja saman svör einstaklinga milli ára í fræðilegum tilgangi. Sú söfnun var úrskurðuð óheimil árið 2010 og öllum nöfnum Lesa meira