Hvernig breytir maður staðalníukvarða yfir í hundraðsröð?

Nokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef Lesa meira

Uppfærðir áskriftarskilmálar – taka sjálfkrafa gildi 1. nóvember næstkomandi

Á undanförnum vikum höfum við fengið ábendingar frá lögfræðingum nokkurra sveitarfélaga um hluti sem betur mættu fara í nýju áskriftarskilmálunum. Í kjölfarið hafa áskriftarskilmálar og vinnslusamningur um áskrift að Skólapúlsinum verið uppfærðir lítillega, breytingarnar eru í engum tilfellum íþyngjandi fyrir skóla Lesa meira