24. maí, 2024

Vorfundur Skólapúlsins 2024 fór fram þann 23. maí. Hægt er að horfa á upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi dagskrárlið hér að neðan.

Á fundinum komu notendur með fjölmargar góðar athugasemdir og ábendingar sem unnið verður úr í sumar. Samantekt verður send notendum fljótlega og viljum við þakka öllum sem tóku þátt […]

lesa meira
21. maí, 2024

Skólapúlsinn býður til vorfundar fimmtudaginn 23. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Zoom.

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Sveitarfélög: Skólavogin og Starfsmannapúlsinn.10.45-12.15 Framhaldsskóli: Nemendakönnun og Starfsmannapúlsinn.13.30-15.00 Grunnskóli: Nemenda-, foreldra- og […]

lesa meira
17. maí, 2024

Frá 1. júní n.k. munu allir notendur Skólapúlsins þurfa að auðkenna sig með 6 talna kóða sem fenginn er úr auðkenningarsmáforriti í síma til að nálgast niðurstöðuskýrslur. Hægt verður að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til 30. ágúst en eftir það verður innskráninging eingöngu möguleg með notendanafni (tölvupóstfangi), lykilorði og 6 talna auðkenningarkóða.

Leiðbeiningar […]

lesa meira
16. janúar, 2024

Notendur Skólapúlsins hafa undanfarin ár notað rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefkerfið með öruggum hætti. Breyting verður á því fyrirkomulagi haustið 2024 vegna nýrra áherslna hjá Stafrænu Íslandi sem nú mun fyrst og fremst þjónusta hið opinbera og sveitarfélögin. Tveggja þátta auðkenning er ekki ósvipuð rafrænum skilríkjum. Þegar slík aðferð er […]

lesa meira
9. júní, 2023

Á liðnu starfsári framkvæmdi Reykjarvíkurborg ítarlegt mat á
persónuvernd (MÁP) á þeirri gagnasöfnun og -vinnslu sem Skólapúlsinn sinnir
fyrir borgina. Niðurstaðan var sú að allar öryggiskröfur væru uppfylltar og að meðferð
persónuupplýsinga á öllum stigum væri tryggð með fullnægjandi hætti.

lesa meira
25. maí, 2023

Vorfundur Skólapúlsins 2023 fór fram þann 25. maí. Hægt er að horfa á upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi dagskrárlið hér að neðan. Meðal ákvarðana sem teknar voru var að bæta spænsku við sem tungumáli í báðum nemendakönnunum. Enn fremur verður nemendakönnun 6. – 10. bekkjar breytt þannig að spurningar miðast við […]

lesa meira
17. maí, 2023

Skólapúlsinn býður til vorfundar fimmtudaginn 25. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Zoom.

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Sveitarfélög: Skólavogin og Starfsmannapúlsinn.10.45-12.15 Framhaldsskóli: Nemendakönnun og Starfsmannapúlsinn.13.30-15.00 Grunnskóli: Nemenda-, foreldra- […]

lesa meira
24. mars, 2023

Skólapúlsinn hefur boðið upp á nemendakönnun í yngri bekkjum grunnskóla frá skólaárinu 2017/2018. Þar er áhersla lögð á að mæla ánægju af lestri, ánægju af skólanum og vellíðan í skólanum. Á vorfundi notenda Skólapúlsins árið 2022 var sú ákvörðun tekin að hætta að leggja könnunina fyrir nemendur í 1. bekk þar sem áreiðanleikamælingar sýndu […]

lesa meira
17. maí, 2022

Vorfundur Skólapúlsins 2022 fór fram þann 17. maí. Hægt er að horfa á upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi dagskrárlið hér að neðan. Meðal ákvarðana sem teknar voru var að færa könnun yngri nemenda í grunnskólum yfir í október og sleppa 1. bekkingum í þeirri könnun. Þetta er gert til að hægt […]

lesa meira
14. janúar, 2022

Vorið 2021 hófst þróunarvinna í samstarfi við Önnu Magneu Hreinsdóttur, Halldóru Pétursdóttur og stjórnendur og starfsfólk Hæðarbóls og Lundarbóls. Um er að ræða þróun mælitækja fyrir elsta árgang leikskóla. Þróunarvinnan er nú er á því stigi að til stendur að forprófa þau mælitæki sem nú liggja fyrir og hafa, að hluta, þegar verið prófuð af […]

lesa meira