Já, ef nemandinn hefur ekki slökkt á vafranum er nóg fyrir hann að fara inn á síðu könnunarinnar nemendur.skolapulsinn.is eða skanna aftur inn QR kóðann sem hann fékk, þá dettur hann inn í könnunina aftur þar sem hann datt út. Ef nemandinn hefur hinsvegar slökkt á vafranum verður þú að skrá […]
lesa meiraNemendakönnun grunnskóla
Starfsfólk Skólapúlsins fjarlægir og/eða sameinar úrtök allt eftir því hvað hentar skólastarfinu í viðkomandi skóla og þörfinni fyrir upplýsingar inní innra matið. Nemendafjöldi stórra skóla (360 nem. +) gefa möguleika á óháðum 40 nemenda handahófsúrtökum fyrir alla 9 mánuði skólaársins. Það er þó ekki nauðsynlegt fyrir stóra skóla að taka þátt í öllum mánuðum. Við […]
lesa meiraNiðurstöður úr könnunum Skólapúlsins eru eign hver skóla fyrir sig og nýttar í lögbundnu innra mati hvers skóla fyrir sig. Mismunandi er hversu ítarlegar upplýsingar hver skóli gerir aðgengilegar úr sínum könnunum. Margir kynna þó niðurstöðurnar almennt á foreldrafundum einnig er eitthvað um að PDF skjöl með tölulegum niðurstöðum séu gerð aðgengileg á heimasíðum. Flestir […]
lesa meiraJá, nemendakönnun 6. – 10. bekkjar er á íslensku, sænsku, dönsku, pólsku, litháísku, filippeysku og ensku. Einnig er hægt að fá könnunina lesna upp á íslensku, sænsku, dönsku, pólsku og ensku. Nemendakönnun 1. – 5. bekkjar er á þremur tungumálum: íslensku, ensku og pólsku. Hægt er að fá könnunina lesna upp á þessum þremur […]
lesa meiraHvað samræmdu prófin varðar þá erum við aðallega að rýna í hvernig heildarþróun skólans hefur verið undanfarin 7 ár og hvernig ólíkir undirþættir prófanna eru að koma út í samanburði við aðra skóla af sambærilegri gerð. Einnig gefum við viðmið um hvað má telja mikinn, töluverðan eða lítinn mun á normaldreifðum kvarða með meðaltalið 30 […]
lesa meiraFyrstu tvö árin (2008-2010) sem nemendakönnun Skólapúlsins var framkvæmd var svörum safnað undir nafni í þeim tilgangi að hægt væri að tengja saman svör einstaklinga milli ára í fræðilegum tilgangi. Sú söfnun var úrskurðuð óheimil árið 2010 og öllum nöfnum eytt sem safnað hafði verið í kjölfarið. Eftir fund með lögfræðingum Persónuverndar árið 2010 fengum […]
lesa meiraÞað er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór PDF skjöl umhugsunarlaust út á vefinn. Í öryggisskyni höfum við því smíðað niðurstöðukerfið þannig að […]
lesa meiraNokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef að t.d. Reykjavík var með 5,3 á staðalníukvarðanum þá voru 56% nemenda á […]
lesa meiraOkkur hjá Skólapúlsinum er mjög annt um að fara að öllu leyti eftir nýju lögunum um persónuvernd. Þess vegna fórum við yfir alla okkar ferla síðasta vetur í samstarfi við Juris lögmannsstofu og uppfærðum persónuverndarstefnu okkar í kjölfarið (sjá http://visar.is/?page_id=135). Það er þrennt sem lögfræðingar okkar hafa hvatt okkur til að koma […]
lesa meira
Ef rétt netfang skólastjóra er skráð á viðkomandi skóla hjá Skólapúlsinum getur skólastjórinn skráð sig inn á síðuna nidurstodur.skolapulsinn.is (sjá mynd 1) með því netfangi og smellt á krækjuna „Stillingar“ sem finna má efst í vinstra horninu (sjá mynd 2).
Mynd 1
Mynd 2
lesa meira