Af hverju get ég ekki lengur skráð mig inn með rafrænum skilríkjum?

Eldri innskráningarþjónusta og umboðskerfi Ísland.is lokar 1. september 2024 og því hefur innskráningargluggi með rafrænum skilríkjum nú verið fjarlægður af vefsvæðum Vísra rannsókna ehf, s.s. www.skolapulsinn.is og www.skolavogin.is. Frá og með föstudeginum 16. ágúst er eingöngu hægt að skrá sig Lesa meira

Hvað hægt er að gera þegar nemandi gleymir að afrita nýja kóðann inn á könnunina, dettur út og þarf að byrja uppá nýtt? Get ég fengið nýjan kóða fyrir nemandann og hann byrjað alveg upp á nýtt?

Já, ef nemandinn hefur ekki slökkt á vafranum er nóg fyrir hann að fara inn á síðu könnunarinnar nemendur.skolapulsinn.is eða skanna aftur inn QR kóðann sem hann fékk, þá dettur hann inn í könnunina aftur þar sem hann datt út. Lesa meira

Má sameina úrtök eða breyta um þátttökumánuði?

Starfsfólk Skólapúlsins fjarlægir og/eða sameinar úrtök allt eftir því hvað hentar skólastarfinu í viðkomandi skóla og þörfinni fyrir upplýsingar inní innra matið. Nemendafjöldi stórra skóla (360 nem. +) gefa möguleika á óháðum 40 nemenda handahófsúrtökum fyrir alla 9 mánuði skólaársins. Lesa meira