Aðalsíða »

Articles Archive for Year 2015

16. desember, 2015

Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð frá aðfangadegi og fram til sunnudagsins 3. janúar.

Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

lesa meira
11. desember, 2015

Svar: Eitt af markmiðum Skólapúlsins er að aðstoða fræðimenn við að nýta þau gögn sem er safnað með Skólapúlsinum til að bæta skólastarf á Íslandi. Þar sem gögnin eru eign skólanna þá þarftu að fá leyfi hjá viðkomandi skólastjórum fyrir því hvaða niðurstöður þú færð í hendur. Einfaldast er að vinna þetta í samráði við […]

lesa meira
25. nóvember, 2015

Svar: Við teljum að það sé mikilvægt að segja nemendunum frá því að Skólapúlsinn sé þeirra leið til hjálpa til við að bæta skólastarfið, með því að segja satt og rétt frá því hvað þeim raunverulega finnst undir nafnleynd. Síðan má taka dæmi um hvernig skólinn hefur notað niðurstöðurnar til að bæta skólastarfið.

Það er varasamt […]

lesa meira
28. september, 2015

Nemendakönnun skólaársins 2015 til 2016 hefur verið ýtt úr vör. Margir skólar hafa þegar lagt könnunina fyrir en mjög stór hluti þátttökuskólanna gerir sína fyrstu mælingu í komandi mánuði, október.

Með tilkomu nýrra greiningaraðferða var unnt að fjarlægja spurningar úr könnuninni án þess að draga úr réttmæti kvarðanna.

Könnunin inniheldur 18 matsþætti líkt og áður en 18 […]

lesa meira
19. júní, 2015

Svar: Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar, en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna, að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt opinberlega þar sem að eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að gæta nafnleyndar varðandi þau. […]

lesa meira
12. júní, 2015

Svar: 90% öryggismörk urðu fyrir valinu vegna lítils afls gagnanna hjá stórum skólum eftir fyrstu mælingu vetrarins þar sem aðeins er tekið 40 nemenda úrtak og niðurstöður yfirfærðar á allan hópinn. Með 95% öryggismörkum þyrfti meiri mun á hópum til að munur yrði marktækur og því aukin hætta á að raunverulegur og mikilvægur munur væri […]

lesa meira
3. júní, 2015

Skólapúlsinn bauð til vorfundar 3. júní 2015. Efni fundarins var innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið var yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum var ofaukið.

Hægt er að skoða upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi krækjur hér fyrir neðan.

9.00-10.30     […]

lesa meira
22. maí, 2015
Hvernig bý ég mér til lykilorð og hvað á ég að gera ef ég man ekki lykilorðið mitt inn á www.nidurstodur.skolapulsinn.is?

Svar: Til að búa þér til nýtt lykilorð geturðu smellt á „Gleymt lykilorð“ á síðunni nidurstodur.skolapulsinn.is, sjá hér:

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Sá eini sem er með aðgang að niðurstöðum á vefsvæðinu nidurstodur.skolapulsinn.is er sá/þeir sem skráðir eru sem skólastjórar í kerfinu hjá okkur (fram til vors 2017 voru tengiliðir skólanna einnig með aðgang). Þeir einir geta deilt niðurstöðum með öðrum með því að smella á „Deila“ fyrir aftan viðeigandi skýrslu (athugið að sá sem niðurstöðum er […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Skólinn gerir könnunina og slíkt verður því að fara í gegnum hann en ekki okkur, vinnsluaðilana. Önnur leið til að taka ekki þátt en fá heldur ekki áminningar um að könnun hafi ekki verið lokið er að fara í gegnum könnunina án þess að svara neinu og smella að endingu á hnappinn „Ljúka könnun“.

lesa meira