Niðurstöður úr könnunum Skólapúlsins eru eign hver skóla fyrir sig og nýttar í lögbundnu innra mati hvers skóla fyrir sig. Mismunandi er hversu ítarlegar upplýsingar hver skóli gerir aðgengilegar úr sínum könnunum. Margir kynna þó niðurstöðurnar almennt á foreldrafundum einnig er eitthvað um að PDF skjöl með tölulegum niðurstöðum séu gerð aðgengileg á heimasíðum. Flestir […]
lesa meiraForeldra- og starfsmannakannanir grunn- og leikskóla
Þar sem ekki er um úrtakskönnun að ræða er í raun allur munur tölfræðilega marktækur. Marktektarprófin eru þó engu að síður höfð með þar sem þau draga oft fram mun sem er stærri og því áhugaverður. Ef talan er rauð þá er breytingin frá síðustu mælingu eða mismunurinn frá landsmeðaltali yfirstandandi árs óhagsstæður. Ef talan […]
lesa meiraNei, stjórnendur sjá ekki hvað hver og einn svarar. Stjórnendur sjá heldur ekki starfstitil og aldur með svörum. Könnunin virkar þannig að nafni þínu er sjálfkrafa eytt áður en þú byrjar að svara og því verða aldrei til persónuupplýsingar í gagnagrunnninum hjá okkur. Við söfnum einnig, með vilja, mjög takmörkuðum bakgrunnsupplýsingum um svarendur. Sem dæmi […]
lesa meiraBoðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Helstu niðurstöður er settar fram á stöðluðum kvarða miðað við úrtak fyrstu fyrirlagnar.
lesa meiraBoðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Helstu niðurstöður er settar fram á stöðluðum kvarða miðað við úrtak fyrstu fyrirlagnar.
lesa meiraÞað er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór PDF skjöl umhugsunarlaust út á vefinn. Í öryggisskyni höfum við því smíðað niðurstöðukerfið þannig að […]
lesa meiraÞað er matsatriði. Ef starfsmaðurinn hefur verið við vinnu á yfirstandandi skólaári í umtalsverðan tíma (1-2 mánuði) þá ættu skoðanir viðkomandi starfsmanns erindi inní heildarniðurstöðu skólans á skólaárinu. Hinsvegar er ekki sjálfgefið að starfsmenn sinni vinnutengdum erindum (svara könnun) í orlofi, þó vilja fæstir að gengið sé framhjá þeim. Best er að spyrja […]
lesa meiraNokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef að t.d. Reykjavík var með 5,3 á staðalníukvarðanum þá voru 56% nemenda á […]
lesa meiraEf rétt netfang skólastjóra er skráð á viðkomandi skóla hjá Skólapúlsinum getur skólastjórinn skráð sig inn á síðuna nidurstodur.skolapulsinn.is (sjá mynd 1) með því netfangi og smellt á krækjuna „Stillingar“ sem finna má efst í vinstra horninu (sjá mynd 2).
lesa meira
Svar: Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar, en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna, að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt opinberlega þar sem að eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að gæta nafnleyndar varðandi þau. […]
lesa meira