Mig langar að forvitnast um hvort niðurstöður sem skólapúlsinn gerir séu aðgengilegar foreldrum? Ef svo er, hvar myndi maður nálgast þær niðurstöður?

Niðurstöður úr könnunum Skólapúlsins eru eign hver skóla fyrir sig og nýttar í lögbundnu innra mati hvers skóla fyrir sig. Mismunandi er hversu ítarlegar upplýsingar hver skóli gerir aðgengilegar úr sínum könnunum. Margir kynna þó niðurstöðurnar almennt á foreldrafundum einnig Lesa meira

Þið segið „Ef mæling skólans á tilteknum þætti er marktækt fyrir ofan eða fyrir neðan niðurstöðu annarra er skóla er mismunurinn stjörnumerktur“. Hjá okkur er mikið um einhver frávik en tölurnar eru grænar eða rauðar, hvaða merkingu hefur það?

Þar sem ekki er um úrtakskönnun að ræða er í raun allur munur tölfræðilega marktækur. Marktektarprófin eru þó engu að síður höfð með þar sem þau draga oft fram mun sem er stærri og því áhugaverður. Ef talan er rauð Lesa meira

Geta stjórnendur séð hvað hver og einn starfsmaður svarar? Eða getur hann séð starfstitil og aldur með svörum?

Nei, stjórnendur sjá ekki hvað hver og einn svarar. Stjórnendur sjá heldur ekki starfstitil og aldur með svörum. Könnunin virkar þannig að nafni þínu er sjálfkrafa eytt áður en þú byrjar að svara og því verða aldrei til persónuupplýsingar í Lesa meira