Vorfundur Skólapúlsins 2022 fór fram þann 17. maí. Hægt er að horfa á upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi dagskrárlið hér að neðan. Meðal ákvarðana sem teknar voru var að færa könnun yngri nemenda í grunnskólum yfir í október og sleppa 1. bekkingum í þeirri könnun. Þetta er gert til að hægt […]
lesa meiraArticles Archive for Year 2022
14. janúar, 2022
Vorið 2021 hófst þróunarvinna í samstarfi við Önnu Magneu Hreinsdóttur, Halldóru Pétursdóttur og stjórnendur og starfsfólk Hæðarbóls og Lundarbóls. Um er að ræða þróun mælitækja fyrir elsta árgang leikskóla. Þróunarvinnan er nú er á því stigi að til stendur að forprófa þau mælitæki sem nú liggja fyrir og hafa, að hluta, þegar verið prófuð af […]
lesa meira