Í október svöruðu rúmlega 3000 nemendur í 6.- 10. bekk nemendakönnun Skólapúlsins í 75 skólum. Það er í fyrsta skiptið sem þátttaka fer yfir 3000 nemendur í einum mánuði. Í september tóku 1200 nemendur þátt í 30 skólum. Í dag hafa stjórnendur skólanna 103 sem nota Skólapúlsinn aðgang að nýjustu upplýsingum um 19 matsþætti á […]
lesa meiraArticles Archive for Year 2012
Í Skólapúlsinum eru innbyggðar svarsíur sem greina frá nemendur sem annars vegar svara of fljótt til að hafa náð að lesa spurningarnar á viðkomandi síðu og hins vegar þá sem svara í mótsögn við sjálfa sig. Slík svör eru ekki tekin með í úrvinnslu gagna. Á síðasta skólaári, 2011-12 féllu 4,1% nemenda á svarsíum og […]
lesa meiraSkólapúlsinn vinnur nú að nýju upplýsingakerfi fyrir Landlæknisembættið. Kerfið er hannað fyrir verkefnið Heilsueflandi grunnskóli og hýst á léninu heilsueflandi.is. Kerfið mun innihalda gagnvirka gátlista sem gerir skólastjórnendum kleift að sjá stöðu sína í verkefninu í samanburði við aðra þátttökuskóla. Jafnframt mun kerfið einfalda skráningu skóla og samskipti verkefnisstjóra […]
lesa meiraSkólapúlsinn hefur nú sitt fimmta starfsár og tími kominn til að senda inn nemendalista skólaársins 2012-2013. Leiðbeiningar um hvernig nemendalistinn er sendur í kerfið er að finna hér: http://www.skolapulsinn.is/um/?page_id=239
Þetta árið færir Skólapúlsinn út kvíarnar með samræmdum foreldra- og starfsmannakönnunum fyrir sjálfsmat skóla. Í fyrrahaust hófst vinna við að velja saman þau mælitæki og spurningar sem best […]
lesa meiraÍ tímariti Heimilis og skóla, sem kom út í dag, er að finna grein um Skólapúlsinn. Greinina má má lesa með því að smella hér.
lesa meiraVilla hefur komið upp í forritinu Cutepdf sem við höfum mælt með til að útbúa pdf skjöl úr niðurstöðusíðum Skólapúlsins. Þess í stað mælum við nú með forritinu Bullzip sem þjónar sama tilgangi og hægt er að nálgast án endurgjalds á heimasíðu fyrirtækisins: http://www.bullzip.com/products/pdf/info.php
Hægt er að fá aðstoð við uppsetningu í síma […]
lesa meiraAlmar var í viðtali hjá Kastljósi í kvöld þar sem hann greindi frá efni skýrslu um stöðu eineltis í skólum sem nota Olweusaráætlunina samanborið við aðra skóla. Samanburðurinn var mögulegur vegna mælinga Skólapúlsins. Viðtalsbútinn má sjá hér. Frétt Kastljóss í heild sinni í kvöld er lesa meira
Nú í apríl stendur yfir forprófun nýrrar samræmdrar starfsmannakönnunar í samstarfi við Álftanesskóla og Súðavíkurskóla. Könnunin hefur verið í þróun í vetur og hafa sérfræðingar úr skólum, fræðsluskrifstofum og háskólum komið að þróun hennar. Að forprófun lokinni verða gerðar lokabreytingar á endanlegri útgáfu. Nýja könnunin verður formlega kynnt sem valmöguleiki í Skólapúlsinum á skólaárinu 2012-2013.
lesa meiraSkólapúlsinum var boðið að vera með erindi á morgunverðarfundi sem haldinn var í morgun á vegum Náum áttum (www.naumattum.is) sem er opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnir. Kristján Ketill flutti erindið sem bar yfirskriftina „Skólapúlsinn – vísbendingar um virkni líðan og skóla- og bekkjaranda 6. – 10. bekkinga frá hruni“. Í […]
lesa meiraBrian Suda veftölvunarfræðingur Skólapúlsins sótti nýverið sérfræðiráðstefnu um velferð barna sem haldin var í Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Á ráðstefnunni kynnti Brian aðferðafræði Skólapúlsins við sjálfsmat og þróunarstarf skóla. Á ráðstefnunni voru margir helstu sérfræðingar heims í rannsóknum á þroska barna þ.á.m. Howard Gardner sem hefur verið áhrifamikill kenningasmiður fyrir skólastarf víða um heim. Hér […]
lesa meira