Tveggja þátta auðkenning við innskráningu frá 1. september n.k.
Notendur Skólapúlsins hafa undanfarin ár notað rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefkerfið með öruggum hætti. Breyting verður á því fyrirkomulagi haustið 2024 vegna nýrra áherslna hjá Stafrænu Íslandi sem nú mun fyrst og fremst þjónusta hið opinbera Lesa meira