Geta stjórnendur séð hvað hver og einn starfsmaður svarar? Eða getur hann séð starfstitil og aldur með svörum?

Nei, stjórnendur sjá ekki hvað hver og einn svarar. Stjórnendur sjá heldur ekki starfstitil og aldur með svörum. Könnunin virkar þannig að nafni þínu er sjálfkrafa eytt áður en þú byrjar að svara og því verða aldrei til persónuupplýsingar í Lesa meira

Hvernig kynna skólar niðurstöðurnar? Sýnist þetta unnið misjafnlega eftir skólum og misauðvelt að nálgast niðurstöður af heimasíðum skólanna.

Það er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór Lesa meira