Vorfundur Skólapúlsins 2024
Skólapúlsinn býður til vorfundar fimmtudaginn 23. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Zoom. Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og Lesa meira