Svar: Í stærri skólum tekur hluti nemenda könnunina strax í september. Þeir eru valdir af handahófi úr öllum bekkjum og af báðum kynjum. Fyrsta mæling vetrarins er hugsuð sem grunnlína sem hægt er að nota síðar á skólaárinu til að sannreyna árangurinn af mögulegum breytingum sem gerðar hafa verið innan skólans. Hægt er að […]
lesa meiraArticles Archive for Year 2015
Svar: Niðurstöður hvers mánaðar eru gerðar aðgengilegar í fyrstu viku nýs mánaðar. Skólar hafa allan mánuðinn til að ljúka fyrirlögninni. Samræmd úrvinnsla hefst fyrsta virka dag næsta mánaðar á eftir og niðurstöður liggja fyrir skömmu síðar. Tölvupóstur er sendur út til skólastjóra/tengiliða þegar niðurstöður eru aðgengilegar á vefsvæðinu nidurst0dur.skolapulsinn.is en athugið að frá vori 2017 hafa […]
lesa meiraSvar: Normaldreifðar niðurstöður eru byggðar upp með því að laga dreifingu stiga að normaldreifingu. Kostir þess eru stöðugleiki og einfaldleiki og að túlkunin byggir þá á traustum grunni. Meðaltöl og staðalfrávik (meðaltalsfrávik frá meðaltali) verða þannig alltaf þau sömu á landsvísu. Normaldreifing gerir samanburð milli tiltekins skóla og landsins mögulegan og gefur samanburðinum merkingu.
Niðurstöður við […]
lesa meiraVegna nýlegrar umfjöllunar um Skólapúlsinn viljum við koma því á framfæri að leyfi var fengið hjá þáverandi skólastjóra Landakotsskóla fyrir notkun á myndum í kynningarefni Skólapúlsins sem og leyfi hjá foreldrum allra barna sem fram koma á myndunum.
Jafnframt kemur ekki fram í svari Skólapúlsins til Persónuverndar frá árinu 2010 að litið sé á nemendur sem […]
lesa meiraSkólapúlsinn býður til vorfundar þann 3. júní næstkomandi í stofu H-101 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð. Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.
Dagskrá:
9.00-10.30 Leikskóli: Foreldra- og starfsmannakönnun
10.45-12.15 […]
Vegna nýlegrar umræðu um eignarhald upplýsinga í samræmdri nemendakönnun Skólapúlsins er vert að árétta þrennt:
1. Svör í könnunum Skólapúlsins eru aldrei vistuð undir nafni eða öðrum persónuauðkennum.
2. Hver skóli sem ákveður að taka þátt í samræmdri könnun framkvæmir könnunina í sínum skóla og er eigandi allra gagna samkvæmt þjónustusamningi sem gerður er við Skólapúlsinn.
3. Skólapúlsinum er ekki […]
lesa meiraSamræmd foreldrakönnun Skólapúlsins í leikskólum fyrir skólaárið 2014-15 verður framkvæmd í mars næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku leikskóla í könnuninni með því að senda inn lista yfir foreldra barna leikskólans fyrir 25. febrúar. Áður en foreldralistinn er sendur inn er mælst til þess að leikskólinn gefi foreldrum færi á að hafna þátttöku. Foreldrabréfið og […]
lesa meiraSamræmd starfsmannakönnun Skólapúlsins í grunnskólum fyrir skólaárið 2014-15 verður framkvæmd í mars næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku skóla í könnuninni með því að senda inn lista yfir starfsfólk fyrir 25. febrúar. Nákvæmar leiðbeiningar um framkvæmd má finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=1163
lesa meiraSamræmd foreldrakönnun fyrir foreldra í grunnskólum var send út til rúmlega 14 þúsund foreldra í 83 grunnskólum í gær. Í dag hafa rúmlega 1500 foreldrar þegar svarað könnuninni. Þar af hefur tæplega eitt foreldri af hverjum fjórum nýtt sér kosti nýja gagnasöfnunarviðmóts Skólapúlsins og svarað á snjallsíma eða spjaldtölvu. Eftir tvo daga munu þeir foreldrar […]
lesa meiraSamræmd starfsmannakönnun Skólapúlsins í leikskólum fyrir skólaárið 2014-15 verður framkvæmd í febrúar næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku leikskóla í könnuninni með því að senda inn lista yfir starfsfólk fyrir 28. janúar. Nákvæmar leiðbeiningar um framkvæmd má finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=1506
lesa meira