Aðalsíða » Grunnskólar

Grunnskólar

Skólapúlsinn býður uppá þrjár gerðir staðlaðra kannana fyrir grunnskóla fyrir nemendur, starfsfólk og kennara.

Nemendakönnun 6.-10. bekkjar fer fram í nokkrum 40 nemenda úrtökum sem dreift er samhverft yfir skólaárið þar sem fjöldi úrtaka fer eftir stærð hvers skóla fyrir sig. Nemendakönnun 2.-5. bekkjar er lögð fyrir allan nemendahópinn í október. Foreldrakönnunin fer fram í febrúar og starfsmannakönnunin fer fram í mars.

Hægt er að bæta allt að 20 aukaspurningum við hverja gerð könnunar.