Samræmd starfsmannakönnun leikskóla í febrúar
Samræmd starfsmannakönnun Skólapúlsins í leikskólum fyrir skólaárið 2016-17 fer fram í næsta mánuði. Hægt er að staðfesta þátttöku leikskóla í könnuninni með því að senda inn lista yfir starfsfólk fyrir 25. janúar 2016. Nákvæmar leiðbeiningar um framkvæmd má finna hér: Lesa meira