Aðalsíða » Um vefkerfið » Persónuvernd

Persónuvernd

Verkefnið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar undir númerinu S5590. Engum persónuupplýsingum er safnað í Skólapúlsinum. Niðurstöður eru einungis birtar sem meðaltöl hópa sem eru að lágmarki með fimm svarendur og þar sem engum persónuupplýsingum er safnað er ekki unnt að rekja svör einstakra einstaklinga aftur til þeirra. Til að tryggja nafnleynd starfsmanna svarar einungis skólastjóri almennum bakgrunnsupplýsingum í starfsmannakönnunum.