Aðalsíða » Spurt og svarað » Foreldra- og starfsmannakannanir grunn- og leikskóla

Foreldra- og starfsmannakannanir grunn- og leikskóla

19. júní, 2015

Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt opinberlega þar sem að eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að gæta nafnleyndar varðandi þau. Margir […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Skólinn gerir könnunina og slíkt verður því að fara í gegnum hann en ekki okkur, vinnsluaðilana. Önnur leið til að taka ekki þátt en fá heldur ekki áminningar um að könnun hafi ekki verið lokið er að fara í gegnum könnunina án þess að svara neinu og smella að endingu á hnappinn „Ljúka könnun“.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Það sem átt er við hér er að eftir að nöfn, netföng og símanúmer starfsmanna hafa verið flutt út úr Mentor og sett í Excel skjal, að þá er fjórða dálki gefið heitið „Skólastjóri“ og tölustafurinn einn sleginn inn í reitinn sem tilheyrir upplýsingum skólastjóra. Þetta er gert til að unnt sé að […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Í leiðbeiningum til foreldra eru aldur og deild barnsins tilgreind og þeir beðnir að velja sér hvaða barn þeir hafa í huga eigi þeir fleiri en eitt barn á sömu deild og sama aldri.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Takk fyrir að spyrja. Nei, það skiptir ekki máli. Allar útgáfurnar sem þú tekur sem dæmi virka.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Takk fyrir að hafa samband. Af fenginni reynslu höfum við sannreynt að eina leiðin til að ná viðunandi svarhlutfalli er að byrja úthringingar á vegum skólans strax uppúr miðjum mánuði. Aukatölvupóstar til viðbótar þeim fimm tölvupóstum og sms skilaboðum sem send eru út af okkur skila mjög takmörkuðum árangri. Ef þegar hefur verið […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Senda kóða hnappurinn er hugsaður sem leið til að senda fólki kóðann sinn þegar það biður um það og til að maður geti boðið fólki upp á það til að auka líkur á að viðkomandi svari könnuninni þegar verið er að biðja það um að svara. Það sem gerist þegar ýtt er á […]

lesa meira