Aðalsíða » Spurt og svarað » Spurningar um tölvukerfið

Spurningar um tölvukerfið

22. maí, 2015
Hvernig bý ég mér til lykilorð og hvað á ég að gera ef ég man ekki lykilorðið mitt inn á www.nidurstodur.skolapulsinn.is?

Svar: Til að búa þér til nýtt lykilorð geturðu smellt á „Gleymt lykilorð“ á síðunni nidurstodur.skolapulsinn.is, sjá hér:

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Tengiliður deilir niðurstöðum með öðrum með því að smella á „Deila“ fyrir aftan viðeigandi skýrslu á www.nidurstodur.skolapulsinn.is. Kerfið sendir þá tölvupóst á netfangið sem deila á með. Eigandi tölvupóstfangsins þarf þá að smella á hlekk inni í þeim tölvupósti og skrá sig inn. Eigi sá sem niðurstöðum er deilt með ekki reikning hjá […]

lesa meira