Samræmd könnun á líðan og skólabrag í framhaldsskólum 2014
Skólapúlsinn mun í febrúar næstkomandi leggja fyrir samræmda könnun um líðan og skólabrag fyrir framhaldsskóla á Íslandi. Samskonar könnun var lögð fyrir 12 framhaldsskóla í nóvember síðastliðnum með góðum árangri. Nokkrir skólar hafa lýst yfir áhuga á að taka könnunina Lesa meira