Einfaldari innflutningur á nemendalistum
Innflutningur nemendalista í Skólapúlsinn hefur nú verið samhæfður útflutningi nemendalista úr Mentor. Dálkurinn sem segir til um kyn nemenda getur nú innihaldið kk fyrir stráka og kvk fyrir stelpur. Gömlu gildin, 1 fyrir stelpur og 2 fyrir stráka munu einnig Lesa meira