Varðandi samræmdu prófin, hvernig eruð þið að rýna í þau og gefa ráðleggingar til skóla?
Hvað samræmdu prófin varðar þá erum við aðallega að rýna í hvernig heildarþróun skólans hefur verið undanfarin 7 ár og hvernig ólíkir undirþættir prófanna eru að koma út í samanburði við aðra skóla af sambærilegri gerð. Einnig gefum við viðmið Lesa meira