Hversu oft er foreldrakönnun lögð fyrir? Hvert ár eða sjaldnar?

Boðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Lesa meira

Hversu oft er starfsmannakönnun lögð fyrir? Hvert ár eða sjaldnar?

Boðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Lesa meira

Hvernig kynna skólar niðurstöðurnar? Sýnist þetta unnið misjafnlega eftir skólum og misauðvelt að nálgast niðurstöður af heimasíðum skólanna.

Það er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór Lesa meira