Mælingar á vellíðan í skóla í 1. – 5. bekk
Hafin er þýðing á nýju íslensku mælitæki fyrir vellíðan í skóla fyrir 1. – 5. bekk. Mælitækið byggir á nýlegu bresku mælitæki sem unnið var af McLellan og Steward (2015). Mælitækið var forprófað í Bretlandi með 5170 nemendum á aldrinum Lesa meira