Lokað á skrifstofu vegna sumarleyfa 10. – 17. júlí
Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til mánudagsins 17. júlí vegna sumarleyfa.
Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til mánudagsins 17. júlí vegna sumarleyfa.
Vorfundur Skólapúlsins fór fram þann 31. maí síðastliðinn. Góðar umræður sköpuðust um innihald og framkvæmd kannana á öllum skólastigum. Í kjölfarið var ákveðið að breyta orðalagi og fella út nokkrar spurningar. Helstu breytingar á komandi skólaári verður að finna í Lesa meira
Skólapúlsinn flutti nýverið skrifstofu sína í Hamraborg 12 í Kópavogi. Símanúmerið 583-0700 helst óbreytt. Skrifstofan og síminn eru opin sem fyrr frá 08-16 alla virka skóladaga.