Hvernig er með foreldrabréfið, þarf ég ekki að senda það út líka?

Svar: Mælst er til þess að nýir foreldrar (aðallega foreldrar nemenda í 6. bekk) fái foreldrabréfið í hendur og nokkra daga til að hafna þátttöku. Tilkynningarnar eru á vegum skólans sem er framkvæmda- og ábyrgðaraðili rannsóknarinnar samkvæmt samningi við skólann. Lesa meira