Samræmd foreldrakönnun grunnskóla í febrúar
Samræmd foreldrakönnun Skólapúlsins í grunnskólum fyrir skólaárið 2014-15 verður framkvæmd í febrúar næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku skóla í könnuninni með því að senda inn lista yfir foreldra nemenda skólans fyrir 28. janúar. Áður en foreldralistinn er sendur inn er Lesa meira