Hvernig er aðgangi að niðurstöðum og opnum könnunum háttað?

Svar: Sá eini sem er með aðgang að niðurstöðum á vefsvæðinu nidurstodur.skolapulsinn.is er sá/þeir sem skráðir eru sem skólastjórar í kerfinu hjá okkur (fram til vors 2017 voru tengiliðir skólanna einnig með aðgang). Þeir einir geta deilt niðurstöðum með öðrum með Lesa meira