Hvers vegna er 90% öryggisbil í nemendakönnuninni en ekki t.d. 95%?
Svar: 90% öryggismörk urðu fyrir valinu vegna lítils afls gagnanna hjá stórum skólum eftir fyrstu mælingu vetrarins þar sem aðeins er tekið 40 nemenda úrtak og niðurstöður yfirfærðar á allan hópinn. Með 95% öryggismörkum þyrfti meiri mun á hópum til Lesa meira