Lokað á skrifstofu vegna sumarleyfa 10. – 17. júlí
Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til mánudagsins 17. júlí vegna sumarleyfa.
Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til mánudagsins 17. júlí vegna sumarleyfa.
Vorfundur Skólapúlsins fór fram þann 31. maí síðastliðinn. Góðar umræður sköpuðust um innihald og framkvæmd kannana á öllum skólastigum. Í kjölfarið var ákveðið að breyta orðalagi og fella út nokkrar spurningar. Helstu breytingar á komandi skólaári verður að finna í Lesa meira
Niðurstöður samræmdra foreldrakannana og starfsmannakannana í grunn- og leikskólum eru orðnar hluti af niðurstöðum skólanna í Skólapúlsinum. Gagnasöfnun samræmdrar foreldrakönnunar grunnskóla og starfsmannakönnunar leikskóla fór fram í febrúar og birtust niðurstöður í fyrstu viku mars. Gagnasöfnun samræmdrar foreldrakönnunar leikskóla og starfsmannakönnunar grunnskóla fór fram Lesa meira