Forprófun starfsmannakönnunar
Nú í apríl stendur yfir forprófun nýrrar samræmdrar starfsmannakönnunar í samstarfi við Álftanesskóla og Súðavíkurskóla. Könnunin hefur verið í þróun í vetur og hafa sérfræðingar úr skólum, fræðsluskrifstofum og háskólum komið að þróun hennar. Að forprófun lokinni verða gerðar lokabreytingar Lesa meira