Réttur til andmæla eða upplýst samþykki foreldra
Fram til þessa hefur verið litið svo á að söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í þágu innra mats skóla skv. lögum um grunn-, leik- og framhaldsskóla sé undanskilin skriflegu samþykki foreldra. Slíkt samþykki er annars skýr krafa þegar um almennar vísindarannsóknir er Lesa meira