Leiðréttingar vegna umfjöllunar um Skólapúlsinn
Vegna nýlegrar umfjöllunar um Skólapúlsinn viljum við koma því á framfæri að leyfi var fengið hjá þáverandi skólastjóra Landakotsskóla fyrir notkun á myndum í kynningarefni Skólapúlsins sem og leyfi hjá foreldrum allra barna sem fram koma á myndunum. Jafnframt kemur Lesa meira