Ítarlegt mat á persónuvernd
Á liðnu starfsári framkvæmdi Reykjarvíkurborg ítarlegt mat á persónuvernd (MÁP) á þeirri gagnasöfnun og -vinnslu sem Skólapúlsinn sinnir fyrir borgina. Niðurstaðan var sú að allar öryggiskröfur væru uppfylltar og að meðferð persónuupplýsinga á öllum stigum væri tryggð með fullnægjandi hætti.