Skólapúlsinn kominn í lag
Skólapúlsinn er nú kominn í lag aftur. Kerfið lá niðri í 3 tíma í morgun vegna bilunar í diskastæðu hjá Reiknistofnun Háskólans. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem bilunin kann að hafa valdið.
Skólapúlsinn er nú kominn í lag aftur. Kerfið lá niðri í 3 tíma í morgun vegna bilunar í diskastæðu hjá Reiknistofnun Háskólans. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem bilunin kann að hafa valdið.
Innskráning í Skólapúlsinn hefur ekki virkað í morgun. Unnið er að viðgerð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Innflutningur nemendalista í Skólapúlsinn hefur nú verið samhæfður útflutningi nemendalista úr Mentor. Dálkurinn sem segir til um kyn nemenda getur nú innihaldið kk fyrir stráka og kvk fyrir stelpur. Gömlu gildin, 1 fyrir stelpur og 2 fyrir stráka munu einnig Lesa meira