Skólapúlsinn í Kastljósinu
Í síðasta mánuði kynntu Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Jón Páll Haraldsson í Kastljósi RÚV skýrslu um kynjamun hjá grunnskólanemendum í Reykjavík. Hún er afrakstur vinnu starfshóps á vegum Menntasviðs Reykjavíkur um stráka og skólann. Metinn var kynjamunur í námsárangri en Lesa meira