Af hverju ætti maður ekki að stefna að því að ná niðurstöðum sem næst 10 þegar kvarðinn er frá 0 og upp í tíu?

Svar: Normaldreifðar niðurstöður eru byggðar upp með því að laga dreifingu stiga að normaldreifingu. Kostir þess eru stöðugleiki og einfaldleiki og að túlkunin byggir þá á traustum grunni. Meðaltöl og staðalfrávik (meðaltalsfrávik frá meðaltali) verða þannig alltaf þau sömu á Lesa meira