Aðalsíða » Spurt og svarað

Spurt og svarað

22. maí, 2015

Svar: Mælst er til þess að nýir foreldrar (aðallega foreldrar nemenda í 6. bekk) fái foreldrabréfið í hendur og nokkra daga til að hafna þátttöku. Tilkynningarnar eru á vegum skólans sem er framkvæmda- og ábyrgðaraðili rannsóknarinnar samkvæmt samningi við skólann. Við erum vinnsluaðili og störfum í umboði skólans. Foreldrabréf er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=239

Skólanum ber ekki […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Viðbótarspurningum er bætt við kerfið miðlægt af starfsfólki Skólapúlsins gegn tímagjaldi, 12.000 kr/klst, og fer heildarverð því eftir umfangi aukakönnunar. Spurningar eru lesnar yfir af fagfólki í spurningagerð.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Almennt ætti ekki að fjarlægja nemendur úr úrtaki sem tilheyra nemendahópnum nema að þeir skilji ekki spurningarnar vegna mjög alvarlegra þroskafrávika. Kerfið síar sjálfkrafa frá óáreiðanleg svör þannig að það er allt í lagi að leyfa nemendum að reyna ef þeir eiga einhverja möguleika á að svara. Ef nemendurnir eiga enga möguleika á að […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Já, það passar. Um er að ræða fjölda svara sem liggja að baki. Nemendur skólans svöruðu könnuninni í október og aftur í apríl síðastliðnum og því er fjöldi svara tvöfaldur fjöldi nemenda.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Í stærri skólum tekur hluti nemenda könnunina strax í september. Þeir eru valdir af handahófi úr öllum bekkjum og af báðum kynjum. Fyrsta mæling vetrarins er hugsuð sem grunnlína sem hægt er að nota síðar á skólaárinu til að sannreyna árangurinn af mögulegum breytingum sem gerðar hafa verið innan skólans. Hægt er að […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Niðurstöður hvers mánaðar eru gerðar aðgengilegar í fyrstu viku nýs mánaðar. Skólar hafa allan mánuðinn til að ljúka fyrirlögninni. Samræmd úrvinnsla hefst fyrsta virka dag næsta mánaðar á eftir og niðurstöður liggja fyrir skömmu síðar. Tölvupóstur er sendur út til skólastjóra/tengiliða þegar niðurstöður eru aðgengilegar á vefsvæðinu nidurst0dur.skolapulsinn.is en athugið að frá vori 2017 hafa […]

lesa meira
22. maí, 2015
Af hverju ætti maður ekki að stefna að því að ná niðurstöðum sem næst 10 þegar kvarðinn er frá 0 og upp í tíu?

Svar: Normaldreifðar niðurstöður eru byggðar upp með því að laga dreifingu stiga að normaldreifingu. Kostir þess eru stöðugleiki og einfaldleiki og að túlkunin byggir þá á traustum grunni. Meðaltöl og staðalfrávik (meðaltalsfrávik frá meðaltali) verða þannig alltaf þau sömu á landsvísu. Normaldreifing gerir samanburð milli tiltekins skóla og landsins mögulegan og gefur samanburðinum merkingu.

Niðurstöður við […]

lesa meira