Svar: Mælst er til þess að nýir foreldrar (aðallega foreldrar nemenda í 6. bekk) fái foreldrabréfið í hendur og nokkra daga til að hafna þátttöku. Tilkynningarnar eru á vegum skólans sem er framkvæmda- og ábyrgðaraðili rannsóknarinnar samkvæmt samningi við skólann. Við erum vinnsluaðili og störfum í umboði skólans. Foreldrabréf er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=239
Skólanum ber ekki […]
lesa meira