Hvernig er það leyst ef foreldrar eiga tvö börn í leikskólanum? Er tekið fram fyrir hvort barnið er verið að svara?

Svar: Foreldrar fá ekki sendan spurningalista fyrir fleira en eitt barn nema þeir óski sérstaklega eftir því. Í byrjun könnunarinnar er tekið skýrt fram fyrir hvort barnið beri að svara (deildin sem það er á er tilgreind) og að hægt Lesa meira

Könnun fer að ljúka og svarhlutfallið hjá okkur er aðeins komið í 68%. Þetta er ótrúlega erfitt og nú get ég ekki haft samband við foreldra oftar til að biðja þá að svara könnuninni.

Svar: Af fenginni reynslu höfum við sannreynt að eina leiðin til að ná viðunandi svarhlutfalli er að byrja úthringingar á vegum skólans strax upp úr miðjum mánuði. Aukatölvupóstar til viðbótar þeim fimm tölvupóstum og sms skilaboðum sem send eru út Lesa meira