Hvernig er það leyst ef foreldrar eiga tvö börn í leikskólanum? Er tekið fram fyrir hvort barnið er verið að svara?
Svar: Foreldrar fá ekki sendan spurningalista fyrir fleira en eitt barn nema þeir óski sérstaklega eftir því. Í byrjun könnunarinnar er tekið skýrt fram fyrir hvort barnið beri að svara (deildin sem það er á er tilgreind) og að hægt Lesa meira