Aðalsíða » Spurt og svarað » Foreldra- og starfsmannakannanir grunn- og leikskóla

Foreldra- og starfsmannakannanir grunn- og leikskóla

22. maí, 2015

Svar: Skólinn gerir könnunina og slíkt verður því að fara í gegnum hann en ekki okkur, vinnsluaðilana. Önnur leið til að taka ekki þátt en fá heldur ekki áminningar um að könnun hafi ekki verið lokið er að fara í gegnum könnunina án þess að svara neinu og smella að endingu á hnappinn „Ljúka könnun“.

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Foreldrar fá ekki sendan spurningalista fyrir fleira en eitt barn nema þeir óski sérstaklega eftir því. Í byrjun könnunarinnar er tekið skýrt fram fyrir hvort barnið beri að svara (deildin sem það er á er tilgreind) og að hægt sé að koma athugasemdum varðandi það barn, sem könnunin nær ekki til, á framfæri í opnum […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar:  Nei, það skiptir ekki máli, farsímanúmer mega vera tilgreind með bili, bandstriki eða öll í einni runu (t.d. 555 5555, 555-5555, 555555).

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: Af fenginni reynslu höfum við sannreynt að eina leiðin til að ná viðunandi svarhlutfalli er að byrja úthringingar á vegum skólans strax upp úr miðjum mánuði. Aukatölvupóstar til viðbótar þeim fimm tölvupóstum og sms skilaboðum sem send eru út af okkur skila mjög takmörkuðum árangri. Ef þegar hefur verið hringt einu sinni í alla […]

lesa meira
22. maí, 2015

Svar: „Senda kóða“ hnappurinn er hugsaður sem leið til að endursenda fólki kóðann sinn þegar það biður um það og til að maður geti boðið fólki upp á það til að auka líkur á að viðkomandi svari könnuninni þegar það er beðið um að svara. Það sem gerist þegar ýtt er á hnappinn er að tölvupóstur […]

lesa meira