Aðalsíða »

Articles Archive for Year 2011

18. ágúst, 2011

Í vor bættist við kerfið ný þjónusta, Aukakönnun, þar sem hægt verður að hnýta aukaspurningum aftan við hina reglulegu mánaðarkönnun. Nemendur svara þá Skólapúlsinum eins og venjulega en eftir það birtast spurningar sem skólinn hefur valið að hafa með þann mánuðinn.

lesa meira
17. ágúst, 2011

Nú hafa margir skólar notað Skólapúlsinn til sjálfsmats í 2-3 ár. Að því tilefni hefur verið bætt við línuriti á hverja kvarðasíðu sem sýnir öll skólameðaltöl og landsmeðaltöl sem skólinn hefur myndað frá upphafi. Jafnframt hefur útlit kvarðasíðnanna verið endurbætt og samræmt.Nú hafa margir skólar notað Skólapúlsinn til sjálfsmats í 2-3 ár. […]

lesa meira