Skólapúlsinn beitir ályktunartölfræði til að lýsa viðhorfum foreldra í þeim skólasamfélögum sem nota kerfið til sjálfsmats. Lykilatriði við beitingu álytkunartölfræði er að svarhlutfall úrtaksins sem um ræðir sé fullnægjandi. Kerfið gerir því strangar kröfur til svarhlufalls og niðurstöður sem fengnar eru með minna en 80% svarhlutfalli eru ekki birtar í kerfinu.
Til að auðvelda skólum að […]
lesa meira