Aðalsíða »

Articles Archive for Year 2012

19. febrúar, 2012

Skólapúlsinn beitir ályktunartölfræði til að lýsa viðhorfum foreldra í þeim skólasamfélögum sem nota kerfið til sjálfsmats. Lykilatriði við beitingu álytkunartölfræði er að svarhlutfall úrtaksins sem um ræðir sé fullnægjandi. Kerfið gerir því strangar kröfur til svarhlufalls og niðurstöður sem fengnar eru með minna en 80% svarhlutfalli eru ekki birtar í kerfinu.

Til að auðvelda skólum að […]

lesa meira
13. febrúar, 2012

Vissar gerðir tölvupóstforrita hafa hingað til ekki náð að lesa íslenska stafi í tölvupóstum sem kerfið hefur sent út. Vandamálið tengdist skilgreiningu á textagerð í gagnagrunni Skólapúlsins. Þetta hefur nú verið lagað og nú birtast íslenskir stafir í öllum gerðum tölvupóstforrita.

lesa meira
16. janúar, 2012

Skólavogin er nýtt upplýsinga- og greiningakerfi fyrir sveitarfélög sem byggir á þátttöku skóla í Skólapúlsinum. Heimasíða Skólavogarinnar var formlega tekin í notkun í dag. Slóðin að nýju heimasíðunni er: http://skolavogin.is/um/.

lesa meira
3. janúar, 2012

Brian Suda veftölvunarfræðingur skrifaði grein um Skólapúlsinn í nýjasta tölublað Tölvumála, tímarits Skýrslutæknifélags Íslands. Greinin er á ensku og heitir „Finger on the pulse
– in the now and for the future“. Í greininni er góð lýsing á hugmyndafræði Skólapúlsins og innviðum kerfisins. Greina í heild sinni má nálgast með því að smella […]

lesa meira
3. janúar, 2012

Í haust fór fram þróunarvinna sem miðaði að því að bæta eineltismælingu Skólapúlsins með því að spyrja einnig um einelti á netinu. Erfitt reyndist að finna spurningu sem mældi þátt eineltis á netinu sem hluta af undirliggjandi eineltisþætti. Að lokum fannst þó spurning sem sýndi viðunandi niðurstöður úr þáttagreiningu. Mælitækið sem mælir einelti í Skólapúlsinum […]

lesa meira