Aðalsíða

Greining úr Skólapúlsinum í Kastljósi

3. maí, 2012

Almar var í viðtali hjá Kastljósi í kvöld þar sem hann greindi frá efni skýrslu um stöðu eineltis í skólum sem nota Olweusaráætlunina samanborið við aðra skóla. Samanburðurinn var mögulegur vegna mælinga Skólapúlsins. Viðtalsbútinn má sjá hér. Frétt Kastljóss í heild sinni í kvöld er hér og skýrslan er aðgengileg á vef Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræðings, hér.