Foreldrakönnun leikskóla einnig á ensku og pólsku
22. janúar, 2014
Nú fer allt að verða klárt fyrir foreldrakönnun leikskóla. Niðurstöður forprófanna verða ljósar í lok næstu viku og því ætti almenn foreldrakönnun að geta hafist samkvæmt áætlun í mars.
Hægt er að taka könnunina á íslensku, ensku og pólsku.
Skráning fer fram á þessari síðu: http://www.skolapulsinn.